Frábær haustfundur STS

Veg og vanda að undirbúningi hafði stjórn samtakanna undir öruggri forustu formanns Sigursveins K. Magnússonar. Stjórninni til halds og trausts við undirbúning var eðalkonan Elínborg Sigurgeirsdóttir. Haustfundurinn var góður og námskeið Jóhanns Inga verður örugglega mörgum hvatning til betri stjórnunar og bara betri líðan í starfi. Hér fylgja nokkrar myndir frá haustfundinum. Næsti haustfundur verður haldinn í Stykkishólmi.

Lóuþrælar

Lóuþrælar

Í Tónlistarskólanum hjá Elínborgu.

Í Tónlistarskólanum hjá Elínborgu.

Makaferð

Makaferð

Makar vorir við Borgarvirki

Makar vorir við Borgarvirki

Flottir karlar

Flottir karlar

Kolugljúfur

Kolugljúfur

Small image