Ný stjórn STS

Úr aðalstjórn gengu Sigursveinn Magnússon og Árni Harðarson og í þeirra stað voru kosnir þeir Hjörleifur Örn Jónsson Tónlistarskólanum á Akureyri og Robert Darling Tónlistarskóla Árnesinga og ásamt þeim skipa aðalstjórn Karen Sturlaugsson Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Í varastjórn voru kosin Elínborg Sigurgeirsdóttir og Sigurður Flosason og auk þeirra situr í varastjórn Sigríður Árnadóttir. Stjórn STS er þá þannig skipuð núna að Hjörleifur Örn er formaður, Karen er ritari og Robert gjaldkeri og óskum við þeim alls hins besta í störfum þeirra. Þeim Sigursveini og Árna eru þökkuð frábær störf fyrir STS.

Frá aðalfundi STS 2013

Frá aðalfundi STS 2013

Stjórn STS 2013-14

Stjórn STS 2013-14

Small image