Stjórnarfundur STS haldinn í húsakynnum FÍH 10. október 2013 kl. 9:30

Viðstaddir voru: Hjörleifur Jónsson, Róbert Darling, Karen Sturlaugsson frá kl. 9:30

Félagaskrá skoðuð.

Rætt um fundaformið á STS þingum og fræðsludegi STS

Rætt um Fræðsludag - hugmyndir:

              Tölvutækni

              Námsmat

kl. 10:30  koma varastjórn:  Sigurður Flosason, Sigríður Árnadóttir og upplýsingarfulltrúí  Lárus Sighvatsson

Fræðsludagur í janúar

Dagsetning fyrir Fræðsludag:

               Föstudaginn 17. jan. 2014 í sal FÍH  kl. 9-16

Hugmyndir fyrir Fræðsludaginn:

1.  Lögin: staða málsins

2.  Jöfnunarsjóður:  staða málsins                 

3.  Jákvæð þróun á námsskrá

4.  Stjórnunarkvóti

5.  Fjarnám – sérstaklega í Framhaldstónfr.greinum

6.  Nótan

7.  Áfangapróf

8.  Kennaraþing

9.  Námsmat í  Aðalnámskrá

           Dagur Tónlistarskólanna:  15. feb. 2014

            -veggspjöld, cover á dagskrá, - sent út rafrænt

            -Fjölmiðlar:  heimasiða, facebook, ... og önnur hefðbundin...

                                  

FT/FÍH

 Hvetja til að  FT og FÍH sættist:   ítreka fyrri ályktun STS.

           Önnur mál:

Hvetja félagsmenn til að nota vefsíðu og facebook.

 

Fundi slitið kl. 11:45

Karen J. Sturlaugsson 

Stjórn STS 2013-14

Stjórn STS 2013-14

Stjórnarfundur

Stjórnarfundur

Ný stjórn STS

Ný stjórn STS

Small image