Fræðslu- og endurmenntunardagur STS var haldinn í Skarðshlíðarskóla í Hafnarfirði þann 17. janúar síðastliðinn.
Þátttaka var góð en um 50 stjórnendur tóku þátt.
Þétt dagskrá var frá kl. 09:30-16:00. Eiríkur Stephensen og Stefán Ómar frá Tónlistarsk…
Í kjölfar aðalfundar STS sendi stjórn samtakanna eftirfarandi ályktun til mennta- og barnamálaráðuneytis varðandi endurskoðun á almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla.
Dagana 4-6. október var haustþing STS haldið í Vestmannaeyjum. 28 stjórnendur sóttu haustþingið sem var vel heppnað í alla staði. Dagskrá fór fram í Tónlistarskóla Vestmannaeyja og í sal Akóges, ásamt því var farið í óvissuferð og hátíðarkvöldverð á …