Ályktun STS vegna endurskoðunar á aðalnámskrá tónlistarskóla
27.11.2024
Í kjölfar aðalfundar STS sendi stjórn samtakanna eftirfarandi ályktun til mennta- og barnamálaráðuneytis varðandi endurskoðun á almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla.